„Blik 1960/Nýborgarheimilið, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1960 ==''Nýborgarheimilið''== :(Framhald) <br> <br> Árið 1845 fluttist 16 ára piltur að Stóragerði í Vestmannaeyjum til hjónan...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 37: Lína 37:
::::::::::::::•••
::::::::::::::•••


[[Mynd: 1960, bls. 170.jpg|400px|ctr]]
[[Mynd: 1960, bls. 170.jpg|500px|ctr]]


''Hjónin frá Nýborg, Þóranna Ingimundardóttir, ljósmóðir, og Sigurður Sveinsson, snikkari.''
''Hjónin frá Nýborg, Þóranna Ingimundardóttir, ljósmóðir, og Sigurður Sveinsson, snikkari.''
Svo sem áður er á drepið, þá eignuðust þau barn saman 1884 Sigurður og Þóranna. Ekki verður annað vitað, en að Sigurður hafi frá þeim tíma ætlað sér að giftast henni og stofna þannig til ævilangrar sambúðar. <br>
Svo sem áður er á drepið, þá eignuðust þau barn saman 1884 Sigurður og Þóranna. Ekki verður annað vitað, en að Sigurður hafi frá þeim tíma ætlað sér að giftast henni og stofna þannig til ævilangrar sambúðar. <br>
Í marzmánuði 1886 var hafinn undirbúningur að giftingunni. Fengu þau þá konunglegt leyfisbréf til að giftast. Það var dagsett 22. marz þ.á. En þá kom babb í bátinn. <br>
Í marzmánuði 1886 var hafinn undirbúningur að giftingunni. Fengu þau þá konunglegt leyfisbréf til að giftast. Það var dagsett 22. marz þ.á. En þá kom babb í bátinn. <br>

Leiðsagnarval