„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
   
   
'''Ívar Magnússon'''<br>
'''Ívar Magnússon'''<br>
'''F. 3. október 1923 - D. 13. nóvember 2005'''<br>
'''F. 3. október 1923 - D. 13. nóvember 2005'''<br>[[Mynd:Ívar Magnússon sj.blað.png|200px|thumb|Ívar Magnússon]]
Látinn er elskulegur bróðir og mágur, [[Ívar Magnússon]]. Hann var fæddur í [[Hvammur|Hvammi]] í Vestmannaeyjum 3. október 1923 og lést í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. nóvember 2005. Foreldrar hans voru [[Gíslína Jónsdóttir]] f. 16. nóvember 1888, d. 22. mars 1984 og[[ Magnús Th. Þórðarson]], kaupmaður, f. 24. desember 1876, d. 1. apríl 1955. Alsystkini Ívars eru: Halldóra, Sigríður, Gísli Guðjón, Óskar, Guðrún Lilja, Magnús, Klara, Þórður og Guðmundur. Systkini samfeðra eru: Þórarinn Sigurður Thorlacius, Magnús Sigurður Hlíðdal, Anna Sigrid, Hafsteinn, Axel og Ólafur Þorbjörn Maríus.<br>
Látinn er elskulegur bróðir og mágur, [[Ívar Magnússon]]. Hann var fæddur í [[Hvammur|Hvammi]] í Vestmannaeyjum 3. október 1923 og lést í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. nóvember 2005. Foreldrar hans voru [[Gíslína Jónsdóttir]] f. 16. nóvember 1888, d. 22. mars 1984 og[[ Magnús Th. Þórðarson]], kaupmaður, f. 24. desember 1876, d. 1. apríl 1955. Alsystkini Ívars eru: Halldóra, Sigríður, Gísli Guðjón, Óskar, Guðrún Lilja, Magnús, Klara, Þórður og Guðmundur. Systkini samfeðra eru: Þórarinn Sigurður Thorlacius, Magnús Sigurður Hlíðdal, Anna Sigrid, Hafsteinn, Axel og Ólafur Þorbjörn Maríus.<br>
Ívar ólst upp á [[Skansinn|Skansinum]] í Vestmannaeyjum. Heimaklettur var næsti nágranni og innsiglingin við bæjardyrnar. Í austri blöstu við [[Elliðaey]] og [[Bjarnarey]], í vestri [[Klif|Klifið]] og [[Eyði|Eiðið]]. Á fallegu sumarkvöldi glóði himinninn yfír Eiðinu þegar sólin settist. Ívar var stóri bróðir í hópi 10 alsystkina sem upp komust. Hálfsystkinin voru 6 og höfðu þau meiri og minni viðveru á heimilinu. Þó rýmið væri ekki mikið, var alltaf nóg hjartarúm og fullsetinn bekkurinn. Fjaran og sjórinn heillaði unga drengi og varð leiksvæði þeirra. Þá var ekki talað um agavandamál. Pabbi flautaði í flautu þegar koma átti í háttinn eða ef farið var glannalega. Ungur fór Ívar til sjós, 2 sumur austur á Bakkafjörð, og réri þar á trillu á handfærum. Síðan á varðskipið Ægi og hér í Eyjum á Baldur með [[Haraldur Hannesson|Haraldi Hannessyni]]. Þá lá leiðin í útgerð þegar hann keypti vélbátinn Mýrdæling með bróður sínum Axel og mági Sigurði Gissurarsyni og gerðu þeir hann út í nokkur ár. Eftir það var hann á togaranum Bjarnarey. Eftir sjómennskuárin varð hann verkstjóri í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]] hjá [[Einar Sigurðsson|Einari Sigurðssyni]]. Árið 1950 varð örlagaríkt í lífi Ívars. Þann 7. janúar deyr [[Óskar Magnússon|Óskar]], bróðir okkar, þegar [[Helgi Helgason VE|Helgi]] fórst við [[Faxasker]] og þeir bræður, Ívar og Magnús, taka berklabakteríuna og eru lengi á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Þar kynntust þeir konuefnunum sínum sem þar störfuðu. Ívar Ursúlu og Magnús Birnu svo að tvöfalt brúðkaup var haldið 7. október 1951 á afmælisdegi Birnu.<br>
Ívar ólst upp á [[Skansinn|Skansinum]] í Vestmannaeyjum. Heimaklettur var næsti nágranni og innsiglingin við bæjardyrnar. Í austri blöstu við [[Elliðaey]] og [[Bjarnarey]], í vestri [[Klif|Klifið]] og [[Eyði|Eiðið]]. Á fallegu sumarkvöldi glóði himinninn yfír Eiðinu þegar sólin settist. Ívar var stóri bróðir í hópi 10 alsystkina sem upp komust. Hálfsystkinin voru 6 og höfðu þau meiri og minni viðveru á heimilinu. Þó rýmið væri ekki mikið, var alltaf nóg hjartarúm og fullsetinn bekkurinn. Fjaran og sjórinn heillaði unga drengi og varð leiksvæði þeirra. Þá var ekki talað um agavandamál. Pabbi flautaði í flautu þegar koma átti í háttinn eða ef farið var glannalega. Ungur fór Ívar til sjós, 2 sumur austur á Bakkafjörð, og réri þar á trillu á handfærum. Síðan á varðskipið Ægi og hér í Eyjum á Baldur með [[Haraldur Hannesson|Haraldi Hannessyni]]. Þá lá leiðin í útgerð þegar hann keypti vélbátinn Mýrdæling með bróður sínum Axel og mági Sigurði Gissurarsyni og gerðu þeir hann út í nokkur ár. Eftir það var hann á togaranum Bjarnarey. Eftir sjómennskuárin varð hann verkstjóri í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]] hjá [[Einar Sigurðsson|Einari Sigurðssyni]]. Árið 1950 varð örlagaríkt í lífi Ívars. Þann 7. janúar deyr [[Óskar Magnússon|Óskar]], bróðir okkar, þegar [[Helgi Helgason VE|Helgi]] fórst við [[Faxasker]] og þeir bræður, Ívar og Magnús, taka berklabakteríuna og eru lengi á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Þar kynntust þeir konuefnunum sínum sem þar störfuðu. Ívar Ursúlu og Magnús Birnu svo að tvöfalt brúðkaup var haldið 7. október 1951 á afmælisdegi Birnu.<br>
Lína 10: Lína 10:
   
   
'''Jón Árni Jónsson'''<br>
'''Jón Árni Jónsson'''<br>
'''F. 29. febrúar 1948 - D. 3. janúar 2006'''<br>
'''F. 29. febrúar 1948 - D. 3. janúar 2006'''<br>[[Mynd:Jón Árni Jónsson sj.blað.png|200px|thumb|Jón Árni Jónsson]]
[[Jón Árni Jónsson]] var fæddur á Eyrarbakka 29. febrúar 1948. Foreldrar hans voru Jón Valgeir Ólafsson, fæddur á Bakka í Ölfusi 22. janúar 1915, dáinn 3. desember 2003, sjómaður og síðar verkstjóri og Guðrún Bjarnfinnsdóttir, fædd í Björgvin á Eyrarbakka 1. mai 1923, dáin 29. janúar 1989, húsmóðir og verkakona. Jón Árni var fjórði í röðinni af níu systkinum. Ungur, 14 ára, byrjaði hann til sjós á Eyrarbakka, var síðan á ýmsum bátum og skipum, m. a. Arnfirðingi í Grindavík, 1965 til 1969 og eitt sumar á flutningaskipinu Síldinni.<br> Til Vestmannaeyja kom hann í ársbyrjun 1970 og átti hér heima til hinstu stundar. Hér byrjaði hann á Björgu VE 5 hjá undirrituðum og síðan fórum við saman á Árna í Görðum VE 73 nýjan 1971 og vorum þar þangað til hann var seldur 1983. Hann var stundum háseti og líka kokkur, frábær að hvoru sem hann gekk. Eftir árin á Árna í Görðum var Jón Árni á eftirtöldum Eyjabátum: Sjöfn, Ófeigi, Styrmi, Skúla fógeta, Frigg, Sigurfara og Kristbjörgu fram yfir 1990. Eftir öll árin á sjónum fór Jón Árni að vinna í [[Vinnslustöð Vestmannaeyja]] þar til að hann varð þar fyrir vinnuslysi sem gerði hann nánast óvinnufæran. Reyndi þó að beita smávegis þegar trillurnar réru á haustin.<br>
[[Jón Árni Jónsson]] var fæddur á Eyrarbakka 29. febrúar 1948. Foreldrar hans voru Jón Valgeir Ólafsson, fæddur á Bakka í Ölfusi 22. janúar 1915, dáinn 3. desember 2003, sjómaður og síðar verkstjóri og Guðrún Bjarnfinnsdóttir, fædd í Björgvin á Eyrarbakka 1. mai 1923, dáin 29. janúar 1989, húsmóðir og verkakona. Jón Árni var fjórði í röðinni af níu systkinum. Ungur, 14 ára, byrjaði hann til sjós á Eyrarbakka, var síðan á ýmsum bátum og skipum, m. a. Arnfirðingi í Grindavík, 1965 til 1969 og eitt sumar á flutningaskipinu Síldinni.<br> Til Vestmannaeyja kom hann í ársbyrjun 1970 og átti hér heima til hinstu stundar. Hér byrjaði hann á Björgu VE 5 hjá undirrituðum og síðan fórum við saman á Árna í Görðum VE 73 nýjan 1971 og vorum þar þangað til hann var seldur 1983. Hann var stundum háseti og líka kokkur, frábær að hvoru sem hann gekk. Eftir árin á Árna í Görðum var Jón Árni á eftirtöldum Eyjabátum: Sjöfn, Ófeigi, Styrmi, Skúla fógeta, Frigg, Sigurfara og Kristbjörgu fram yfir 1990. Eftir öll árin á sjónum fór Jón Árni að vinna í [[Vinnslustöð Vestmannaeyja]] þar til að hann varð þar fyrir vinnuslysi sem gerði hann nánast óvinnufæran. Reyndi þó að beita smávegis þegar trillurnar réru á haustin.<br>
Jón Árni, frændi minn, var mjög góður skipsfélagi. Alltaf tilbúinn þegar kallað var, indæll, traustur, rólegur og yfirvegaður á hverju sem gekk. Árið 1998 keypti hann húsið að Brekastíg 36 og bjó þar til dauðadags. Síðustu árin voru honum erfið vegna heilsuleysis og hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja eftir stutta legu þar 3. janúar s.l.<br>
Jón Árni, frændi minn, var mjög góður skipsfélagi. Alltaf tilbúinn þegar kallað var, indæll, traustur, rólegur og yfirvegaður á hverju sem gekk. Árið 1998 keypti hann húsið að Brekastíg 36 og bjó þar til dauðadags. Síðustu árin voru honum erfið vegna heilsuleysis og hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja eftir stutta legu þar 3. janúar s.l.<br>
Lína 16: Lína 16:
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Guðfinnur Þorgeirsson'''</div><br><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Guðfinnur Þorgeirsson'''</div><br><br>
'''Kristján Gíslason'''<br>
'''Kristján Gíslason'''<br>
'''F. 30. nóvember 1930 - D. 21. júní 2005'''<br>
'''F. 30. nóvember 1930 - D. 21. júní 2005'''<br>[[Mynd:Kristján Gíslason sj.blað.png|200px|thumb|Kristján Gíslason]]
Kristján fæddist  á Bjargi í Norðfirði 30. nóvember 1930. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Seyðisfirði 21. júní 2005. Foreldrar hans voru Gísli Kristjánsson frá Sandhúsi í Mjóafirði og Fanný Ingvarsdóttir frá Ekru í Norðfirði. Önnur börn þeirra og systkini Kristjáns eru: Margrét, Ingvar, María, Ásdís og Tryggvi. Kristján ólst upp við mikil umsvif föður síns í útgerð í Norðfirði og tók ungur þátt í öllu sem að sjónum laut. Árið 1945 fluttist fjölskyldan búferlum til Akureyrar og þar hélt Gísli áfram útgerð og sá um uppbyggingu Slippstöðvarinnar. Áhugi Kristjáns á sjómennsku dvínaði ekki og að afloknu gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskóla Akureyrar stefndi hugurinn á sjóinn og sjómennsku sína hóf hann á Sæfinni EA 9 sem gerður var út á síldveiðar af föður hans. Þá var hann um tíma á Auði EA, en skipstjóri var Baldvin Sigurbjörnsson síðar tengdafaðir hans.<br>
Kristján fæddist  á Bjargi í Norðfirði 30. nóvember 1930. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Seyðisfirði 21. júní 2005. Foreldrar hans voru Gísli Kristjánsson frá Sandhúsi í Mjóafirði og Fanný Ingvarsdóttir frá Ekru í Norðfirði. Önnur börn þeirra og systkini Kristjáns eru: Margrét, Ingvar, María, Ásdís og Tryggvi. Kristján ólst upp við mikil umsvif föður síns í útgerð í Norðfirði og tók ungur þátt í öllu sem að sjónum laut. Árið 1945 fluttist fjölskyldan búferlum til Akureyrar og þar hélt Gísli áfram útgerð og sá um uppbyggingu Slippstöðvarinnar. Áhugi Kristjáns á sjómennsku dvínaði ekki og að afloknu gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskóla Akureyrar stefndi hugurinn á sjóinn og sjómennsku sína hóf hann á Sæfinni EA 9 sem gerður var út á síldveiðar af föður hans. Þá var hann um tíma á Auði EA, en skipstjóri var Baldvin Sigurbjörnsson síðar tengdafaðir hans.<br>
Síðutogararnir voru mikil skip og heilluðu unga menn. Kristján var um árbil á togurum frá Akureyri, lengst með Sæmundi Auðunssyni á Kaldbaki EA. Árið 1951 lauk hann hinu meira stýrimannaprófi frá Sjómannaskólanum í Reykjavík og varð síðar stýrimaður á togaranum Elliða frá Siglufirði.<br>
Síðutogararnir voru mikil skip og heilluðu unga menn. Kristján var um árbil á togurum frá Akureyri, lengst með Sæmundi Auðunssyni á Kaldbaki EA. Árið 1951 lauk hann hinu meira stýrimannaprófi frá Sjómannaskólanum í Reykjavík og varð síðar stýrimaður á togaranum Elliða frá Siglufirði.<br>
Lína 28: Lína 28:


'''Bjarni Bjarnason'''<br>
'''Bjarni Bjarnason'''<br>
'''F.14. desember 1922 - D. 30. nóvember 2005'''<br>
'''F.14. desember 1922 - D. 30. nóvember 2005'''<br>[[Mynd:Bjarni Bjarnason sj.blað.png|200px|thumb|Bjarni Bjarnason]]
[[Bjarni Gísli Bjarnason]] var fæddur á Siglufirði 22. desember 1922. Foreldrar hans voru Bjarni Gíslason sem fórst áður en Bjarni fæddist, 12. mai 1922 þegar vélbáturinn Samson fórst í hákarlalegu og Margrét Guðfinna Bjarnadóttir sem dó 30. janúar 1968. Þrjá bræður átti Bjarni, þá Sören Karl sem lifir og býr á Sauðárkróki en hinir voru Bjarni Daníel Friðbjörn og hálfbróðirinn Jón.<br>
[[Bjarni Gísli Bjarnason]] var fæddur á Siglufirði 22. desember 1922. Foreldrar hans voru Bjarni Gíslason sem fórst áður en Bjarni fæddist, 12. mai 1922 þegar vélbáturinn Samson fórst í hákarlalegu og Margrét Guðfinna Bjarnadóttir sem dó 30. janúar 1968. Þrjá bræður átti Bjarni, þá Sören Karl sem lifir og býr á Sauðárkróki en hinir voru Bjarni Daníel Friðbjörn og hálfbróðirinn Jón.<br>
Bjarni bjó með Sigríði K. Bjarnadóttur sem dó 11. febrúar 1978. Saman ólu þau upp Halldór Ragnarsson sem var fæddur á Siglufirði 2. október 1938. Þeir Bjarni og Halldór héldu saman heimili eftir lát Sigríðar.<br>
Bjarni bjó með Sigríði K. Bjarnadóttur sem dó 11. febrúar 1978. Saman ólu þau upp Halldór Ragnarsson sem var fæddur á Siglufirði 2. október 1938. Þeir Bjarni og Halldór héldu saman heimili eftir lát Sigríðar.<br>
Lína 35: Lína 35:


'''Sigurjón Ólafsson'''<br>
'''Sigurjón Ólafsson'''<br>
'''F. 25. janúar 1918 - D. 14. ágúst 2005'''<br>
'''F. 25. janúar 1918 - D. 14. ágúst 2005'''<br>[[Mynd:Sigurjón Ólafsson sj.blað.png|200px|thumb|Sigurjón Ólafsson]]
[[Sigurjón Ólafsson]] (Siggi í Bæ) var fæddur í [[Litlibær|Litlabæ]] , sonur [[Ólafur Ástgeirsson|Ólafs Ástgeirssonar]], bátasmiðs og sjómanns, f. 3. ágúst 1892, d. 8. apríl 1966 og [[Kristín Jónsdóttir|Kristínar Jónsdóttur]], sem átti ættir að rekja undir Fjöllin og til Skaftártungu, f. 19. apríl 1885, d. 17. september 1943.<br>
[[Sigurjón Ólafsson]] (Siggi í Bæ) var fæddur í [[Litlibær|Litlabæ]] , sonur [[Ólafur Ástgeirsson|Ólafs Ástgeirssonar]], bátasmiðs og sjómanns, f. 3. ágúst 1892, d. 8. apríl 1966 og [[Kristín Jónsdóttir|Kristínar Jónsdóttur]], sem átti ættir að rekja undir Fjöllin og til Skaftártungu, f. 19. apríl 1885, d. 17. september 1943.<br>
Systkini Sigga voru, Magnea Sigurlaug, f. 19. nóvember 1911, d. 20. mars 1980, Ástgeir Kristinn (Ási í Bæ) f. 24. febrúar 1914, d. 1. mai 1985 og Sigrún f. 23. júlí 1924, d. 21. mars 1948. Seinni kona Ólafs var Guðrún Sigurðardóttir f. 9. september 1920, d. 19. apríl 1993. Sonur þeirra er Kristinn R. Ólafsson (í Madrid) f. 11. september 1952.<br>
Systkini Sigga voru, Magnea Sigurlaug, f. 19. nóvember 1911, d. 20. mars 1980, Ástgeir Kristinn (Ási í Bæ) f. 24. febrúar 1914, d. 1. mai 1985 og Sigrún f. 23. júlí 1924, d. 21. mars 1948. Seinni kona Ólafs var Guðrún Sigurðardóttir f. 9. september 1920, d. 19. apríl 1993. Sonur þeirra er Kristinn R. Ólafsson (í Madrid) f. 11. september 1952.<br>
Lína 48: Lína 48:


'''Jón Valgarð Guðjónsson'''<br>
'''Jón Valgarð Guðjónsson'''<br>
'''F. 8. október 1931 - D. 28. nóvember 2005'''<br>
'''F. 8. október 1931 - D. 28. nóvember 2005'''<br>[[Mynd:Jón Valgarð Guðjónsson sj.blað.png|200px|thumb|Jón Valgarð Guðjónsson]]
[[Jón Valgarð Guðjónsson|Gæsi]], eins og hann var alltaf kallaður, fæddist í Vestmannaeyjum 8. október 1931 og lést þar 28. nóvember 2005. Foreldrar hans voru hjónin [[Guðjón Jónsson]] frá Vinaminni í Austur - Landeyjum, vélstjóri og útgerðarmaður og nágrannakona hans úr Landeyjunum, [[Marta Jónsdóttir]], húsmóðir, frá Búðarhólshjáleigu.<br>
[[Jón Valgarð Guðjónsson|Gæsi]], eins og hann var alltaf kallaður, fæddist í Vestmannaeyjum 8. október 1931 og lést þar 28. nóvember 2005. Foreldrar hans voru hjónin [[Guðjón Jónsson]] frá Vinaminni í Austur - Landeyjum, vélstjóri og útgerðarmaður og nágrannakona hans úr Landeyjunum, [[Marta Jónsdóttir]], húsmóðir, frá Búðarhólshjáleigu.<br>
Tvö yngri systkini hans eru Addý Jóna og Hafþór. Kornungur hóf Gæsi sjómennsku sumarið 1945, 14 ára gamall, á síld norðan lands, á Hilmi VE og næstu 2 sumrin á Sævari VE og það þriðja á Sjöfn VE. Síðan, frá 1950 allt árið, á Andvara, Bjarnarey og Gullveigu. Hann stundaði sjóinn í næstum því 60 ár, lengst sem skipstjóri, þegar hann lauk starfsævinni 2004, hjá tengdasyni sínum Gunnari Þór Friðrikssyni, á Fönix VE 24.<br>
Tvö yngri systkini hans eru Addý Jóna og Hafþór. Kornungur hóf Gæsi sjómennsku sumarið 1945, 14 ára gamall, á síld norðan lands, á Hilmi VE og næstu 2 sumrin á Sævari VE og það þriðja á Sjöfn VE. Síðan, frá 1950 allt árið, á Andvara, Bjarnarey og Gullveigu. Hann stundaði sjóinn í næstum því 60 ár, lengst sem skipstjóri, þegar hann lauk starfsævinni 2004, hjá tengdasyni sínum Gunnari Þór Friðrikssyni, á Fönix VE 24.<br>
Lína 62: Lína 62:


'''Jón Gunnarsson'''<br>
'''Jón Gunnarsson'''<br>
'''F. 2. desember 1927 - D. 4. desember 2005'''<br>
'''F. 2. desember 1927 - D. 4. desember 2005'''<br>[[Mynd:Jón Gunnarsson sj.blað.png|200px|thumb|Jón Gunnarsson]]
[[Jón Gunnarsson]], skipasmíðameistari, í daglegu tali kallaður Jón á Horninu eftir æskuheimili hans var vinur minn og afabróðir. Hann fæddist hér í Eyjum 2. desember 1927 og lést á Dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 4. desember 2005.<br> Foreldrar hans voru [[Gunnar Marel Jónsson]], skipasmíðameistari og [[Sigurlaug Pálsdóttir]], húsmóðir. Hann átti 14 systkini þar af 3 hálfsystkini, samfeðra. Eftirlifandi eru systurnar Guðmunda, Svava og Þórunn. Jón fór ungur til sjós og lauk vélstjóraprófi 1945. Eftir það var hann vélstjóri á Erlingi 1. og Erlingi 2. sem faðir hans átti með Sighvati Bjarnasyni skipstjóra. Einnig á nýsköpunartogurum Vestmannaeyinga, Elliðaey og Bjarnarey og bátunum Jötni, Mýrdælingi og Heimakletti.<br>
[[Jón Gunnarsson]], skipasmíðameistari, í daglegu tali kallaður Jón á Horninu eftir æskuheimili hans var vinur minn og afabróðir. Hann fæddist hér í Eyjum 2. desember 1927 og lést á Dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 4. desember 2005.<br> Foreldrar hans voru [[Gunnar Marel Jónsson]], skipasmíðameistari og [[Sigurlaug Pálsdóttir]], húsmóðir. Hann átti 14 systkini þar af 3 hálfsystkini, samfeðra. Eftirlifandi eru systurnar Guðmunda, Svava og Þórunn. Jón fór ungur til sjós og lauk vélstjóraprófi 1945. Eftir það var hann vélstjóri á Erlingi 1. og Erlingi 2. sem faðir hans átti með Sighvati Bjarnasyni skipstjóra. Einnig á nýsköpunartogurum Vestmannaeyinga, Elliðaey og Bjarnarey og bátunum Jötni, Mýrdælingi og Heimakletti.<br>
Eftir árin á sjónum vann Jón lengi hjá föður sínum í [[Dráttarbraut Vestmannaeyja]] og lærði þar skipasmíðar og lauk sveinsprófi í skipasmíði 1957 og fékk meistararéttindi 1962. Smíðar voru hans ævistarf frá þeim tíma. Það var oft mikið að gera í slippnum sem þjónaði stórum flota á árum áður og einnig var unnið við nýsmíðar á bátum.<br>
Eftir árin á sjónum vann Jón lengi hjá föður sínum í [[Dráttarbraut Vestmannaeyja]] og lærði þar skipasmíðar og lauk sveinsprófi í skipasmíði 1957 og fékk meistararéttindi 1962. Smíðar voru hans ævistarf frá þeim tíma. Það var oft mikið að gera í slippnum sem þjónaði stórum flota á árum áður og einnig var unnið við nýsmíðar á bátum.<br>
Lína 70: Lína 70:


'''Marinó Guðmundsson'''<br>
'''Marinó Guðmundsson'''<br>
'''F. 28. nóv. 1927 - D. 27. jan. 2006'''<br>
'''F. 28. nóv. 1927 - D. 27. jan. 2006'''<br>[[Mynd:Marinó Guðmundsson sj.blað.png|200px|thumb|Marinó Guðmundsson]]
Með fáeinum orðum langar mig að minnast vinar míns, [[Marinó Guðmundsson|Marinós Guðmundssonar]] eða „Malla skó“ eins og hann var oftast kallaður á meðal Vestmannaeyinga og vina.<br>
Með fáeinum orðum langar mig að minnast vinar míns, [[Marinó Guðmundsson|Marinós Guðmundssonar]] eða „Malla skó“ eins og hann var oftast kallaður á meðal Vestmannaeyinga og vina.<br>
Marinó var fæddur í Vestmannaeyjum, 28. nóvember 1927, sonur hjónanna Jóhönnu Ólafsdóttur og [[Guðmundur Jónsson|Guðmundar Jónssonar]] skósmiðs, sem bjuggu við Hilmisgötu í Eyjum. Nokkru eftir 1950 fluttu þau hjón að Selfossi og áttu þar heimili upp frá því. Þau eignuðust þrjá syni, og var Marinó þeirra elstur, þá Björgvin, f. 1929, d. 2005 og yngstur var Ólafur, f. 1934.<br>
Marinó var fæddur í Vestmannaeyjum, 28. nóvember 1927, sonur hjónanna Jóhönnu Ólafsdóttur og [[Guðmundur Jónsson|Guðmundar Jónssonar]] skósmiðs, sem bjuggu við Hilmisgötu í Eyjum. Nokkru eftir 1950 fluttu þau hjón að Selfossi og áttu þar heimili upp frá því. Þau eignuðust þrjá syni, og var Marinó þeirra elstur, þá Björgvin, f. 1929, d. 2005 og yngstur var Ólafur, f. 1934.<br>
Lína 85: Lína 85:
   
   
'''Már Guðlaugur Pálsson'''<br>
'''Már Guðlaugur Pálsson'''<br>
'''F. 26. maí. 1931 - D. 8. sept. 2005.'''<br>
'''F. 26. maí. 1931 - D. 8. sept. 2005.'''<br>[[Mynd:Már Guðlaugur Pálsson sj.blað.png|200px|thumb|Már Guðlaugur Pálsson]]
[[Már Guðlaugur Pálsson]] fæddist í Sandgerði á Fáskrúðsfirði 26. maí 1931. Hann lést á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum 8. september 2005. Foreldrar hans voru hjónin Þuríður Guðmundsdóttir frá Tjarnarkoti á Stokkseyri og Páll Jóhannes Guðmundsson frá Sandgerði á Fáskrúðsfirði. Systkini Más eru Pétur Ólafur f. 3. nóvember 1927; Valdís Viktoría f. 14. september 1929; Brynja Jónína f. 26.desember 1935; Kristinn Viðar f. 4.nóvember 1938; Einar Sævar f. 17. október 1941, d. 6. mars 1989; Guðmundur f. 3. janúar 1943; Snjólaug f. 15. mars 1944; Jóhanna f. 5.mars 1946. Einnig eignuðust foreldrar þeirra sveinbarn sem lést í barnæsku.<br>
[[Már Guðlaugur Pálsson]] fæddist í Sandgerði á Fáskrúðsfirði 26. maí 1931. Hann lést á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum 8. september 2005. Foreldrar hans voru hjónin Þuríður Guðmundsdóttir frá Tjarnarkoti á Stokkseyri og Páll Jóhannes Guðmundsson frá Sandgerði á Fáskrúðsfirði. Systkini Más eru Pétur Ólafur f. 3. nóvember 1927; Valdís Viktoría f. 14. september 1929; Brynja Jónína f. 26.desember 1935; Kristinn Viðar f. 4.nóvember 1938; Einar Sævar f. 17. október 1941, d. 6. mars 1989; Guðmundur f. 3. janúar 1943; Snjólaug f. 15. mars 1944; Jóhanna f. 5.mars 1946. Einnig eignuðust foreldrar þeirra sveinbarn sem lést í barnæsku.<br>
Á unglingsárum sótti Már námskeið á vegum Vélskóla Íslands og með þá menntun stundaði hann sjómennsku meðan heilsa hans leyfði. Árið 1988 voru Má veitt heiðursverðlaun fyrir störf sín í þágu sjávarúvegsins.<br>
Á unglingsárum sótti Már námskeið á vegum Vélskóla Íslands og með þá menntun stundaði hann sjómennsku meðan heilsa hans leyfði. Árið 1988 voru Má veitt heiðursverðlaun fyrir störf sín í þágu sjávarúvegsins.<br>
Lína 103: Lína 103:
   
   
'''[[Leó Ingvarsson]]'''<br>
'''[[Leó Ingvarsson]]'''<br>
'''F. 22. september 1913 - D. 29. nóvember 2005'''<br>
'''F. 22. september 1913 - D. 29. nóvember 2005'''<br>[[Mynd:Leó Ingvarsson sj.blað.png|200px|thumb|Leó Ingvarsson]]
Leó fæddist í Neðradal, Vestur-Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu 22. september 1913. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Ólafsdóttir og Ingvar Ingvarsson bóndi þar. Systkini Leós voru: Ólafur, Ingólfur, Óskar, Samúel, Tryggvi, Elín, Lovísa, Svava, Lilja og Ingibjörg.<br> Leó fór ungur á vertíð til Vestmannaeyja eins og þá tíðkaðist. Þar kynntist hann konu sinni [[Kristbjörg Kristjánsdóttir|Kristbjörgu Kristjánsdóttur]] frá [[Heiðarbrún]] í Vestmannaeyjum, fædd þar 8. apríl 1921 dáin 23. nóvember 1999 og gengu þau í hjónaband 8. nóvember 1941. Dætur þeirra eru: Elín Guðbjörg, maki Konráð Guðmundsson frá [[Landlyst]] í Vestmannaeyjum og Fjóla, maki Guðjón Þorvaldsson Kópavogi. Leó stundaði sjómennsku frá Vestmannaeyjum fjölda ára. Fyrst á Baldri og Gullveigu og síðast á Björgvin hjá mági sínum [[Ögmundur Sigurðsson|Ögmundi Sigurðssyni]] frá [[Landakot|Landakoti]] í Vestmannaeyjum. Einnig vann Leó lengi í [[Steinasmiðja|Steinasmiðju]], vélsmiðju Þorsteins Steinssonar við Urðaveg.<br> Vegna veikinda Leós fluttu þau hjónin til Reykjavíkur 1969 og næstu tvö árin dvaldi hann á Vífilsstöðum. Síðar vann hann sem bruggari hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar h.f. síðustu starfsárin. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. nóvember 2005.<br>
Leó fæddist í Neðradal, Vestur-Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu 22. september 1913. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Ólafsdóttir og Ingvar Ingvarsson bóndi þar. Systkini Leós voru: Ólafur, Ingólfur, Óskar, Samúel, Tryggvi, Elín, Lovísa, Svava, Lilja og Ingibjörg.<br> Leó fór ungur á vertíð til Vestmannaeyja eins og þá tíðkaðist. Þar kynntist hann konu sinni [[Kristbjörg Kristjánsdóttir|Kristbjörgu Kristjánsdóttur]] frá [[Heiðarbrún]] í Vestmannaeyjum, fædd þar 8. apríl 1921 dáin 23. nóvember 1999 og gengu þau í hjónaband 8. nóvember 1941. Dætur þeirra eru: Elín Guðbjörg, maki Konráð Guðmundsson frá [[Landlyst]] í Vestmannaeyjum og Fjóla, maki Guðjón Þorvaldsson Kópavogi. Leó stundaði sjómennsku frá Vestmannaeyjum fjölda ára. Fyrst á Baldri og Gullveigu og síðast á Björgvin hjá mági sínum [[Ögmundur Sigurðsson|Ögmundi Sigurðssyni]] frá [[Landakot|Landakoti]] í Vestmannaeyjum. Einnig vann Leó lengi í [[Steinasmiðja|Steinasmiðju]], vélsmiðju Þorsteins Steinssonar við Urðaveg.<br> Vegna veikinda Leós fluttu þau hjónin til Reykjavíkur 1969 og næstu tvö árin dvaldi hann á Vífilsstöðum. Síðar vann hann sem bruggari hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar h.f. síðustu starfsárin. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. nóvember 2005.<br>
Leó var einstakt ljúfmenni og vil ég að lokum þakka tengdaföður mínum samfylgd í 48 ár þar sem aldrei bar skugga á. Blessuð sé minning Leós Ingvarssonar.
Leó var einstakt ljúfmenni og vil ég að lokum þakka tengdaföður mínum samfylgd í 48 ár þar sem aldrei bar skugga á. Blessuð sé minning Leós Ingvarssonar.
Lína 109: Lína 109:
   
   
'''Benedikt Elías Sæmundsson'''<br>
'''Benedikt Elías Sæmundsson'''<br>
'''F. 7. október 1907 - D. 3. október 2005'''<br>
'''F. 7. október 1907 - D. 3. október 2005'''<br>[[Mynd:Benedikt Elías Sæmundsson sj.blað.png|200px|thumb|Benedikt Elías Sæmundsson]]
Öðlingurinn og hagyrðingurinn, Benedikt E. Sæmundsson, lést í hárri elli á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. október s 1. og vantaði þá aðeins 4 daga í 98 ára afmælið hans. Benedikt fæddist á Stokkseyri 7. október 1907 en bjó lengst af á Akureyri í Sniðgötu 2 ásamt eiginkonu sinni, Rebekku Jónsdóttur og einkadóttur þeirra, Valgerði sem starfað hefur sem bankamaður á Akureyri og í Reykjavík. Þau áttu þarna glæsilegt heimili og garðurinn í kring bar vott um frábæra snyrtimennsku þeirra hjóna. Þar vorum við nágrannar og vinir í æsku minni. Um sex ára tímabil átti hann heima í Vestmannaeyjum og átti alltaf eftir það góðar taugar til „Eyjanna sinna“ eins og hann sagði. Þar starfaði hann til sjós á vertíðum lengi eftir að hann fluttist þaðan, lengst sem vélstjóri enda frábær sem slíkur.<br>
Öðlingurinn og hagyrðingurinn, Benedikt E. Sæmundsson, lést í hárri elli á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. október s 1. og vantaði þá aðeins 4 daga í 98 ára afmælið hans. Benedikt fæddist á Stokkseyri 7. október 1907 en bjó lengst af á Akureyri í Sniðgötu 2 ásamt eiginkonu sinni, Rebekku Jónsdóttur og einkadóttur þeirra, Valgerði sem starfað hefur sem bankamaður á Akureyri og í Reykjavík. Þau áttu þarna glæsilegt heimili og garðurinn í kring bar vott um frábæra snyrtimennsku þeirra hjóna. Þar vorum við nágrannar og vinir í æsku minni. Um sex ára tímabil átti hann heima í Vestmannaeyjum og átti alltaf eftir það góðar taugar til „Eyjanna sinna“ eins og hann sagði. Þar starfaði hann til sjós á vertíðum lengi eftir að hann fluttist þaðan, lengst sem vélstjóri enda frábær sem slíkur.<br>
Fjölskyldan fluttist frá Stokkseyri 1935 til Eyja og bjó á [[Fagrafell|Fagrafelli]] og síðar á Fífílgötu 8. Foreldrar hans voru Ástríður Helgadóttir, húsmóðir og Sæmundur Benediktsson, sjómaður og verkamaður. Systkini hans, sem náðu fullorðinsaldri, eru Guðrún, Anna, Ástmundur, Þorvaldur, Helgi og Ástbjartur. Tvö dóu í frumbernsku, Ágústa og Þorgerður.<br> Benedikt lauk vélstjóraprófi í þremur stigum, fyrst hinu minna prófi 1929 á Stokkseyri, síðan 1940 vélstjórnarnámi Fiskifélagsins og síðast fullu vélstjóraprófi frá Vélskólanum í Reykjavík 1949. Starfsvettvangur hans var alla tíð við vélar og vélgæslu. Vélarúmin hjá honum voru eins og stássstofur, hægt að spegla sig í öllu og koparinn glansaði eins og gull. Benedikt var eftirsóttur í skipspláss, var á góðum skipum hjá toppútgerðum alla tíð og það var athyglisvert hve lengi hann starfaði hjá hverri útgerð. Það segir sína sögu um ágæti hans. Hann sigldi öll stríðsárin án áfalla, lengst sem vélstjóri á Fagrakletti GK.<br>
Fjölskyldan fluttist frá Stokkseyri 1935 til Eyja og bjó á [[Fagrafell|Fagrafelli]] og síðar á Fífílgötu 8. Foreldrar hans voru Ástríður Helgadóttir, húsmóðir og Sæmundur Benediktsson, sjómaður og verkamaður. Systkini hans, sem náðu fullorðinsaldri, eru Guðrún, Anna, Ástmundur, Þorvaldur, Helgi og Ástbjartur. Tvö dóu í frumbernsku, Ágústa og Þorgerður.<br> Benedikt lauk vélstjóraprófi í þremur stigum, fyrst hinu minna prófi 1929 á Stokkseyri, síðan 1940 vélstjórnarnámi Fiskifélagsins og síðast fullu vélstjóraprófi frá Vélskólanum í Reykjavík 1949. Starfsvettvangur hans var alla tíð við vélar og vélgæslu. Vélarúmin hjá honum voru eins og stássstofur, hægt að spegla sig í öllu og koparinn glansaði eins og gull. Benedikt var eftirsóttur í skipspláss, var á góðum skipum hjá toppútgerðum alla tíð og það var athyglisvert hve lengi hann starfaði hjá hverri útgerð. Það segir sína sögu um ágæti hans. Hann sigldi öll stríðsárin án áfalla, lengst sem vélstjóri á Fagrakletti GK.<br>
Lína 116: Lína 116:


'''Unnar Jónsson'''<br>
'''Unnar Jónsson'''<br>
'''F. 7. mars 1957 - D. 6. október 2006'''<br>
'''F. 7. mars 1957 - D. 6. október 2006'''<br>[[Mynd:Unnar Jónsson sj.bað.png|200px|thumb|Unnar Jónsson]]
Unnar Jónsson fæddist í Neskaupstað 7. mars 1957. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 6. október 2006. Foreldrar hans voru Vilborg Sigurjónsdóttir, f. 25. júní 1921, d. 13. ágúst 1997 og Jón Pálsson, f. 20. desember 1919, d. 27. október 2003. Systkini Unnars eru Sigurjón, f. 14. júní 1941, d. 12. mars 1994, Steinunn, f. 7. júlí 1942, Pálmar, f. 16. júlí 1946 og Þorsteinn, f. 23. ágúst 1949.<br>
Unnar Jónsson fæddist í Neskaupstað 7. mars 1957. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 6. október 2006. Foreldrar hans voru Vilborg Sigurjónsdóttir, f. 25. júní 1921, d. 13. ágúst 1997 og Jón Pálsson, f. 20. desember 1919, d. 27. október 2003. Systkini Unnars eru Sigurjón, f. 14. júní 1941, d. 12. mars 1994, Steinunn, f. 7. júlí 1942, Pálmar, f. 16. júlí 1946 og Þorsteinn, f. 23. ágúst 1949.<br>
Sonur Unnars og Birnu Sigfúsdóttur er Sigfús, f. 5. mars 1978. Synir hans og Hjördísar Pálsdóttur eru Anton Máni, f. 2001 og Adam Smári, f. 2004. Eiginkona Unnars er Ingibjörg Andrea Brynjarsdóttir, f. á Akureyri 17. apríl 1964. Foreldrar hennar eru Brynjar Einarsson, f. 17. september 1936, d. 27. júní 1984 og Guðrún Ólafsdóttir, f. 29. júní 1944. Systkini hennar eru Benný, f. 1956 (samfeðra), Ólafur, f. 1965 og Helgi, f. 1973. Synir Unnars og Ingibjargar eru Brynjar Smári, f. 1. október 1984 og Gunnar Ingi, f. 11. febrúar 1990.
Sonur Unnars og Birnu Sigfúsdóttur er Sigfús, f. 5. mars 1978. Synir hans og Hjördísar Pálsdóttur eru Anton Máni, f. 2001 og Adam Smári, f. 2004. Eiginkona Unnars er Ingibjörg Andrea Brynjarsdóttir, f. á Akureyri 17. apríl 1964. Foreldrar hennar eru Brynjar Einarsson, f. 17. september 1936, d. 27. júní 1984 og Guðrún Ólafsdóttir, f. 29. júní 1944. Systkini hennar eru Benný, f. 1956 (samfeðra), Ólafur, f. 1965 og Helgi, f. 1973. Synir Unnars og Ingibjargar eru Brynjar Smári, f. 1. október 1984 og Gunnar Ingi, f. 11. febrúar 1990.
Lína 133: Lína 133:


'''Steingerður Jóhannsdóttir'''<br>
'''Steingerður Jóhannsdóttir'''<br>
'''F. 27. júlí 1919 - D. 21. október 2005'''<br>
'''F. 27. júlí 1919 - D. 21. október 2005'''<br>[[Mynd:Steingerður Jóhannsdóttir sj.blað.png|200px|thumb|Steingerður Jóhannsdóttir]]
[[Steingerður Jóhannsdóttir|Steingerður]] fæddist á Brekku í Vestmannaeyjum 27. júlí 1919. Hún var smá vexti við fæðingu og bar sig þannig að henni var vart hugað líf. En annað sannaði hún með seiglu sinni og komst vel á legg. Foreldrar hennar voru Kristín Árnadóttir f. 17. 9. 1878, d. 20. 09. 1926 og Jóhann Jónsson frá Brekku í Vestmannaeyjum f. 20. 05. 1877, d. 13. 01. 1931. Steingerður var yngst 12 systkina en af þeim komust níu til fullorðinsára. Þau eru nú öll látin.<br>
[[Steingerður Jóhannsdóttir|Steingerður]] fæddist á Brekku í Vestmannaeyjum 27. júlí 1919. Hún var smá vexti við fæðingu og bar sig þannig að henni var vart hugað líf. En annað sannaði hún með seiglu sinni og komst vel á legg. Foreldrar hennar voru Kristín Árnadóttir f. 17. 9. 1878, d. 20. 09. 1926 og Jóhann Jónsson frá Brekku í Vestmannaeyjum f. 20. 05. 1877, d. 13. 01. 1931. Steingerður var yngst 12 systkina en af þeim komust níu til fullorðinsára. Þau eru nú öll látin.<br>
Steingerður var ung er hún missti foreldra sína, sjö ára er móðir hennar lést og á ellefta ára er faðir hennar lést. Hún var send í sveit undir Eyjafjöllum og var þar um tíma. Síðar flutti hún til Engilberts (Engla) bróður sins og Margrétar fyrri konu hans. Bjó hún hjá þeim í Vestmannaeyjum og flutti síðar með þeim til Reykjavíkur.<br>
Steingerður var ung er hún missti foreldra sína, sjö ára er móðir hennar lést og á ellefta ára er faðir hennar lést. Hún var send í sveit undir Eyjafjöllum og var þar um tíma. Síðar flutti hún til Engilberts (Engla) bróður sins og Margrétar fyrri konu hans. Bjó hún hjá þeim í Vestmannaeyjum og flutti síðar með þeim til Reykjavíkur.<br>
Lína 144: Lína 144:


'''Marteinn Guðjónsson'''<br>
'''Marteinn Guðjónsson'''<br>
'''F. 7. maí 1924 - D. 30. maí 2005'''<br>
'''F. 7. maí 1924 - D. 30. maí 2005'''<br>[[Mynd:Marteinn Guðjónsson sj.blað.png|200px|thumb|Marteinn Guðjónsson]]
Góður félagi og vinur,[[ Marteinn Guðjónsson]], er fallinn frá nær 81 árs að aldri.<br>
Góður félagi og vinur,[[ Marteinn Guðjónsson]], er fallinn frá nær 81 árs að aldri.<br>
Marteinn var fæddur í Vestmannaeyjum 7. maí 1924, sonur hjónanna Guðjóns P. Valdasonar frá Steinum undir Eyjafjöllum og Guðbjargar Þorsteinsdóttur frá Rauðhálsi í Mýrdal. Alsystkini hans í aldursröð eru: Þorsteinn f. 1922. Marteinn var annar í röðinni, Þorsteina Bergrós f. 1927 og Ósk f. 1931. Hálfsystkini samfeðra: Bergur Elías f. 1913, Ragnhildur Sigríður f. 1915 og Klara f. 1916. Ósk er nú sú eina sem lifir systkinahópinn.Eftirlifandi eiginkona Marteins er [[Kristín Einarsdóttir]] f. 1923, frá Nýjabæ Vestur-Eyjafjöllum og eignuðust þau einn son, Tryggva.<br>
Marteinn var fæddur í Vestmannaeyjum 7. maí 1924, sonur hjónanna Guðjóns P. Valdasonar frá Steinum undir Eyjafjöllum og Guðbjargar Þorsteinsdóttur frá Rauðhálsi í Mýrdal. Alsystkini hans í aldursröð eru: Þorsteinn f. 1922. Marteinn var annar í röðinni, Þorsteina Bergrós f. 1927 og Ósk f. 1931. Hálfsystkini samfeðra: Bergur Elías f. 1913, Ragnhildur Sigríður f. 1915 og Klara f. 1916. Ósk er nú sú eina sem lifir systkinahópinn.Eftirlifandi eiginkona Marteins er [[Kristín Einarsdóttir]] f. 1923, frá Nýjabæ Vestur-Eyjafjöllum og eignuðust þau einn son, Tryggva.<br>
Lína 156: Lína 156:


'''Baldvin Skæringsson'''<br>
'''Baldvin Skæringsson'''<br>
'''F. 30. ágúst 1915 - D. 24. febr. 2006'''<br>
'''F. 30. ágúst 1915 - D. 24. febr. 2006'''<br>[[Mynd:Baldvin Skæringsson sj.blað.png|200px|thumb|Baldvin Skæringsson]]
[[Baldvin Skæringsson|Baldvin]] var fæddur að Rauðafelli undir Austur-Eyjafjöllum 30. ágúst 1915. Foreldrar hans voru Skæringur Sigurðsson og Kristín Ámundadóttir. Þau hjón eignuðust 14 börn, og náðu 11 þeirra fullorðinsaldri. Mörg barna þeirra dvöldu í Vestmannaeyjum til lengri eða skemmri tíma og sum settust þar að til frambúðar. Þau sem festu rætur í Eyjum voru auk Baldvins, tvíburabróðir hans, [[Georg Skæringsson|Georg]] frá [[Vegberg|Vegbergi]], en frá þeim bræðrum er fjöldi Eyjamanna kominn. Einar, bróðir þeirra, bjó einnig lengi í Eyjum, kenndur við [[Baldurshagi|Baldurshaga]].<br>
[[Baldvin Skæringsson|Baldvin]] var fæddur að Rauðafelli undir Austur-Eyjafjöllum 30. ágúst 1915. Foreldrar hans voru Skæringur Sigurðsson og Kristín Ámundadóttir. Þau hjón eignuðust 14 börn, og náðu 11 þeirra fullorðinsaldri. Mörg barna þeirra dvöldu í Vestmannaeyjum til lengri eða skemmri tíma og sum settust þar að til frambúðar. Þau sem festu rætur í Eyjum voru auk Baldvins, tvíburabróðir hans, [[Georg Skæringsson|Georg]] frá [[Vegberg|Vegbergi]], en frá þeim bræðrum er fjöldi Eyjamanna kominn. Einar, bróðir þeirra, bjó einnig lengi í Eyjum, kenndur við [[Baldurshagi|Baldurshaga]].<br>
Baldvin var að nokkru alinn upp á Drangshlíð undir Austur- Eyjafjöllum en fór víða um sveitir á barns- og unglingsaldri ráðinn sem gegningadrengur. Hann kynntist fyrst sjómennsku á árabátum, sem reru út frá Jökulsá á Sólheimasandi en þá var Baldvin barn að aldri, 11-12 ára gamall.<br>
Baldvin var að nokkru alinn upp á Drangshlíð undir Austur- Eyjafjöllum en fór víða um sveitir á barns- og unglingsaldri ráðinn sem gegningadrengur. Hann kynntist fyrst sjómennsku á árabátum, sem reru út frá Jökulsá á Sólheimasandi en þá var Baldvin barn að aldri, 11-12 ára gamall.<br>
Lína 172: Lína 172:


'''Guðmundur Kristján Hákonarson'''<br>
'''Guðmundur Kristján Hákonarson'''<br>
'''F. 20. september 1915 - D. 4. febrúar 2005'''<br>
'''F. 20. september 1915 - D. 4. febrúar 2005'''<br>[[Mynd:Guðmundur Kristján Hákonarson sj.blað.png|200px|thumb|Guðmundur Kristján Hákonarson]]
[[Guðmundur Kristján Hákonarson]] var fæddur 20. september 1915 í Merkinesi í Höfnum Hafnahreppi. Vélstjóri og húsasmiður í Vestmannaeyjum, Reykjavík og víðar.<br>
[[Guðmundur Kristján Hákonarson]] var fæddur 20. september 1915 í Merkinesi í Höfnum Hafnahreppi. Vélstjóri og húsasmiður í Vestmannaeyjum, Reykjavík og víðar.<br>
Foreldrar: Hákon Kristjánsson, verkamaður í Vestmannaeyjum, f. 9. janúar 1889 í Merkinesi í Höfnum. d. 21. apríl 1970 og Guðrún Vilhelmína Guðmundsdóttir f. 5. ágúst 1884 á Hvalnesi í Stöðvarfirði d. 01. júní 1968.<br>
Foreldrar: Hákon Kristjánsson, verkamaður í Vestmannaeyjum, f. 9. janúar 1889 í Merkinesi í Höfnum. d. 21. apríl 1970 og Guðrún Vilhelmína Guðmundsdóttir f. 5. ágúst 1884 á Hvalnesi í Stöðvarfirði d. 01. júní 1968.<br>
Lína 195: Lína 195:


'''Jón Guðjónsson'''<br>
'''Jón Guðjónsson'''<br>
'''F. 20. janúar 1924 - D. 8. desember 2005.'''<br>
'''F. 20. janúar 1924 - D. 8. desember 2005.'''<br>[[Mynd:Jón Guðjónsson sj.blað.png|200px|thumb|Jón Guðjónsson]]
Aflamaðurinn og jaxlinn, Jón Guðjónsson, lést að Hrafnistu 8. desember sl. liðlega áttræður. Jón fæddist í Reykjavík 20. janúar 1924. Hann var sonur hjónanna Magneu Halldórsdóttur frá Ólafsfirði og Guðjóns Jónssonar frá Dagverðará á Rangárvöllum. Hann ólst upp að mestu á Siglufirði og lauk þaðan gagnfræðaprófi. Fjölskyldan bjó í nokkur ár í Málmey í Skagafirði þar sem Jón annaðist kennslu systkina sinna. Jón var elstur en þau eru auk hans: Grétar, Þórmar, Þórir Bogi, Einar, Hilmir, Hlín, Elías og Bragi.<br>
Aflamaðurinn og jaxlinn, Jón Guðjónsson, lést að Hrafnistu 8. desember sl. liðlega áttræður. Jón fæddist í Reykjavík 20. janúar 1924. Hann var sonur hjónanna Magneu Halldórsdóttur frá Ólafsfirði og Guðjóns Jónssonar frá Dagverðará á Rangárvöllum. Hann ólst upp að mestu á Siglufirði og lauk þaðan gagnfræðaprófi. Fjölskyldan bjó í nokkur ár í Málmey í Skagafirði þar sem Jón annaðist kennslu systkina sinna. Jón var elstur en þau eru auk hans: Grétar, Þórmar, Þórir Bogi, Einar, Hilmir, Hlín, Elías og Bragi.<br>
Jón fór snemma að stunda sjó og lauk Stýrimannaskólanum 1947. Hann var meðal annars á togurunum Röðli og Mars, oftast bátsmaður. Eftir veru sína á togurum var hann á ýmsum bátum uns hann tók við Sigurði Pétri, Einars ríka, og réri fyrst frá Reykjavík og síðar á netum frá Eyjum.<br>
Jón fór snemma að stunda sjó og lauk Stýrimannaskólanum 1947. Hann var meðal annars á togurunum Röðli og Mars, oftast bátsmaður. Eftir veru sína á togurum var hann á ýmsum bátum uns hann tók við Sigurði Pétri, Einars ríka, og réri fyrst frá Reykjavík og síðar á netum frá Eyjum.<br>
Lína 212: Lína 212:


'''Adolf Magnússon'''<br>
'''Adolf Magnússon'''<br>
'''F. 12. febrúar 1922 - D. 29. nóvember 2005'''<br>
'''F. 12. febrúar 1922 - D. 29. nóvember 2005'''<br>[[Mynd:Adolf Magnússon sj.blað.png|200px|thumb|Adolf Magnússon]]
Það mun hafa verið um 1960 sem ég man fyrst eftir að hafa tekið eftir [[Adolf Magnússon|Adolfi Magnússyni]] en hann hafði þá nokkru áður flutt að Vestmannabraut 76 með konu sinni og börnum þeirra. Ég minnist hans þá er hann þrammaði Vestmannabrautina, stórstígur og karlmannlegur, eflaust að koma af sjó eða að fara til róðra. Ekki grunaði mig þá að ég ætti eftir að eiga samfylgd með honum og það náið í yfir 40 ár. Dolli, eins og hann var oftast nefndur og gjarnan kenndur við æskuheimili sitt [[Sjónarhóll|Sjónarhól]], var í mörgu eftirminnilegur maður. Foreldrar hans voru Magnús Jóhannesson frá Vík í Mýrdal f. 1897, d. 1987 og Jónína Sveinsdóttir frá Eyrarbakka f. 1899 d. 1973. Dolli var næstelstur fimm systkina. Þau voru auk hans: Jóhanna Sigrún, Emil, Kristján og Magnús. Emil er sá eini sem nú lifir.<br> Hinn 31. maí 1947 kvæntist Adólf [[Þorgerður S. Jónsdóttir|Þorgerði Sigríði Jónsdóttur]] frá Ísafirði f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003. Þau eignuðust 7 börn. 1. Solveig, maki undirritaður, 2. Kristín, maki Hafsteinn Sæmundsson, 3. Kristján, maki Guðríður Óskarsdóttir, 4. Jóna, maki Páll Jónsson, 5. Guðrún, maki Ragnar Jónsson, 6. Guðmundur, maki Valdís Jónsdóttir, 7. Soffía, maki Þórður Karlsson. Fyrir hjónaband eignaðist Dolli Hafdísi, maki Kristján Hilmarsson. Og Þorgerður Sigríður átt dóttur fyrir hjónaband, Þorgerði Arnórsdóttur.<br>
Það mun hafa verið um 1960 sem ég man fyrst eftir að hafa tekið eftir [[Adolf Magnússon|Adolfi Magnússyni]] en hann hafði þá nokkru áður flutt að Vestmannabraut 76 með konu sinni og börnum þeirra. Ég minnist hans þá er hann þrammaði Vestmannabrautina, stórstígur og karlmannlegur, eflaust að koma af sjó eða að fara til róðra. Ekki grunaði mig þá að ég ætti eftir að eiga samfylgd með honum og það náið í yfir 40 ár. Dolli, eins og hann var oftast nefndur og gjarnan kenndur við æskuheimili sitt [[Sjónarhóll|Sjónarhól]], var í mörgu eftirminnilegur maður. Foreldrar hans voru Magnús Jóhannesson frá Vík í Mýrdal f. 1897, d. 1987 og Jónína Sveinsdóttir frá Eyrarbakka f. 1899 d. 1973. Dolli var næstelstur fimm systkina. Þau voru auk hans: Jóhanna Sigrún, Emil, Kristján og Magnús. Emil er sá eini sem nú lifir.<br> Hinn 31. maí 1947 kvæntist Adólf [[Þorgerður S. Jónsdóttir|Þorgerði Sigríði Jónsdóttur]] frá Ísafirði f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003. Þau eignuðust 7 börn. 1. Solveig, maki undirritaður, 2. Kristín, maki Hafsteinn Sæmundsson, 3. Kristján, maki Guðríður Óskarsdóttir, 4. Jóna, maki Páll Jónsson, 5. Guðrún, maki Ragnar Jónsson, 6. Guðmundur, maki Valdís Jónsdóttir, 7. Soffía, maki Þórður Karlsson. Fyrir hjónaband eignaðist Dolli Hafdísi, maki Kristján Hilmarsson. Og Þorgerður Sigríður átt dóttur fyrir hjónaband, Þorgerði Arnórsdóttur.<br>
Dolli kom víða við á 70 ára löngum ferli sínum til sjós en hann byrjaði sjómennsku um fermingu og lauk henni um áttrætt. Ég held að Dolli hafi aldrei á sinni löngu ævi unnið launaða vinnu aðra en til sjós. Hann réri sem háseti, vélstjóri og skipstjóri á mörgum skipum á langri sjómannsævi ýmist í eigin útgerð eða hjá öðrum. Fyrsti báturinn sem hann gerði út var Óðinn, sem hann keypti ásamt öðrum af [[Einar Sigurðsson|Einari „ríka“ Sigurðssyni]]. Seinna var hann í útgerð með Ingólfi Arnasyni og var skipstjóri á Ingþóri og Stefáni Þór sem þeir gerðu út. Þá var hann um langt skeið stýrimaður á Freyju hjá Sigurði Sigurjónssyni, vélstjóri hjá frændum sínum Ingólfi og Sveini Matthíassonum á Haferninum og á Baldri hjá Hannesi Haraldssyni svo nokkrir séu nefndir en þeir voru kunnir sjósóknarar hér í Eyjum á árum áður. Þá var hann á stríðsárunum skipstjóri á birgðabáti hjá breska hernum í Hvalfirðinum. Tæplega sjötugur keypti hann sér 4,5 tonna bát sem hann gaf nafnið Freyja og réri á henni fram undir átrætt.<br> Dolli var mjög víðlesinn og mér er til efa að hér á bókasafninu séu margar bækur sem hann hefur ekki gluggað í. Hann las allar tegundir bókmennta allt frá ævisögum til vísindarita enda kom maður ekki að tómum kofanum hjá honum þegar lífsgátan var rædd. Dolli hafði verið mjög hraustur um ævina enda segir það sig sjálft að menn stunda ekki sjóróðra fram undir áttrætt nema hafa þokkalega líkamsburði.<br> Hann var þeirrar gæfu aðnjótandi í október 1949 að bjarga skipsfélaga sínum sem fallið hafði útbyrðis. Hann stakk sér í sjóinn eftir honum og fyrir það afrek fékk hann afreksbikar Félags íslenskra botnvörpuskipaeigenda.<br> Á haustdögum sl. árs greindist hann með illvígan sjúkdóm og lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja eftir stutta legu.<br>
Dolli kom víða við á 70 ára löngum ferli sínum til sjós en hann byrjaði sjómennsku um fermingu og lauk henni um áttrætt. Ég held að Dolli hafi aldrei á sinni löngu ævi unnið launaða vinnu aðra en til sjós. Hann réri sem háseti, vélstjóri og skipstjóri á mörgum skipum á langri sjómannsævi ýmist í eigin útgerð eða hjá öðrum. Fyrsti báturinn sem hann gerði út var Óðinn, sem hann keypti ásamt öðrum af [[Einar Sigurðsson|Einari „ríka“ Sigurðssyni]]. Seinna var hann í útgerð með Ingólfi Arnasyni og var skipstjóri á Ingþóri og Stefáni Þór sem þeir gerðu út. Þá var hann um langt skeið stýrimaður á Freyju hjá Sigurði Sigurjónssyni, vélstjóri hjá frændum sínum Ingólfi og Sveini Matthíassonum á Haferninum og á Baldri hjá Hannesi Haraldssyni svo nokkrir séu nefndir en þeir voru kunnir sjósóknarar hér í Eyjum á árum áður. Þá var hann á stríðsárunum skipstjóri á birgðabáti hjá breska hernum í Hvalfirðinum. Tæplega sjötugur keypti hann sér 4,5 tonna bát sem hann gaf nafnið Freyja og réri á henni fram undir átrætt.<br> Dolli var mjög víðlesinn og mér er til efa að hér á bókasafninu séu margar bækur sem hann hefur ekki gluggað í. Hann las allar tegundir bókmennta allt frá ævisögum til vísindarita enda kom maður ekki að tómum kofanum hjá honum þegar lífsgátan var rædd. Dolli hafði verið mjög hraustur um ævina enda segir það sig sjálft að menn stunda ekki sjóróðra fram undir áttrætt nema hafa þokkalega líkamsburði.<br> Hann var þeirrar gæfu aðnjótandi í október 1949 að bjarga skipsfélaga sínum sem fallið hafði útbyrðis. Hann stakk sér í sjóinn eftir honum og fyrir það afrek fékk hann afreksbikar Félags íslenskra botnvörpuskipaeigenda.<br> Á haustdögum sl. árs greindist hann með illvígan sjúkdóm og lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja eftir stutta legu.<br>

Leiðsagnarval