Jón Sæmundsson (Kirkjubæ)

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Jón Sæmundsson vinnumaður á Kirkjubæ fæddist 1766 og lést 10. desember 1800 úr „skæðum höfuðverk og höfuðpínu“.
Uppruni er ókunnur, en Sæmundur Pálsson var ábúandi í Kornhól 1762. Kona hans var Guðrún Jónsdóttir.
(Dánar- og giftingaskrár fyrst haldnar 1785, fæðingaskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.