Helgafellsbraut 1

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Helgafellsbraut 1 þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Kristján Björnsson frá Kirkjulandi og Petronella Ársælsdóttir frá Fögrubrekku byggðu húsið árið 1942.

Síðari íbúar Sveinbjörg Óskarsdóttir og Stefán Ólafsson

Á neðri hæð árið 1953 Árni Guðmundsson og Jóna Hannesdóttir. Birgir Óskarsson og Pálína Guðbrandsdóttir, Guðlaugur Vigfússon.

Í húsinu við Helgafellsbraut 1 bjuggu hjónin Hermann Einarsson og Guðbjörg Ósk Jónsdóttir og barn þeirra. Þau voru nýlega flutt í húsið þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauni haust 2012.