Heimagata 2

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Stökkva á: flakk, leita

Þegar byrjaði að gjósa bjuggu í húsinu við Heimagötu 2, hjónin Halldór Svavarsson og Vigdís Ingibjörg Ásgeirsdóttir ásamt börnum sínum Svavari, Kristínu og Bergljótu.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.