Hólstún

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Stökkva á: flakk, leita

Er austan Breiðabliks. Óvíst hvort eigi við um húsheiti, en líklega kennt við húsið Hól, því að sr. Jes átti yfirráð þess.