Guðrún Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum fæddist 1761 í Breiðabóstaðarsókn í Fljótshlíð og lést 21. júlí 1850, 89 ára.

Guðrún var vinnukona í Háagarði 1819, húsfreyja á Vilborgarstöðum 1835 og 1850.
Hún lést 1850.

Maður hennar, (24. október 1819), var Brynjólfur Jónsson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 28. mars 1787, d. 10. október 1859.
Þau Brynjólfur voru barnlaus.


Heimildir