Guðrún Ólafsdóttir (Strönd)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Guðrún.
Systurnar frá Strönd, Guðrún og (Guðrún)Lilja standa en Ingibjörg Gyða og Jórunn Ella sitja.
Fermingarmynd af Guðrúnu, tekin 1920.
Ólafur Lárusson. 1933.

Guðrún Ólafssdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 27. október 1906 og lést 19. desember 1995. Foreldrar hennar voru Ólafur Diðrik Sigurðsson og Guðrún Bjarnadóttir frá Strönd.

Fyrri maður hennar var Lárus Guðnason (1895-1940) og áttu þau saman tvö börn. Lárus lést fyrir aldur fram frá ungum börnum þeirra.

Seinni maður Guðrúnar var Óli Svavar Hallgrímsson (1912-1987) og gekk hann börnunum í föðurstað.

Myndir


Heimildir

  • Íslendingabók
  • Mbl