Guðný Fríða Einarsdóttir

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Fríða og Sigurður.

Guðný Fríða Einarsdóttir er fædd 12. júní 1941. Hún bjó ásamt manni sínum Sigurði Georgssyni og þremur börnum, þeim Jóni Inga, Sigurbáru og Öddu JóhönnuAusturhlíð 1 gosnóttina 1973. Eftir gos eignuðust þau tvær dætur, Vigdísi og Lilju.

Myndir