Guðmundur Guðmundsson Westmann

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Guðmundsson Westmann fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1886 og lést 3. júní 1982, 96 ára gamall. Guðmundur kom til Vestmannaeyja árið 1903 með skútu frá Bretlandi sem hét Riber. Það var til þess að Guðmundur settist að í Vestmannaeyjum. Formennsku byrjaði hann árið 1908 á Dagmar. Var hann formaður með hina ýmsu báta til ársloka 1913.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.