Gata (við Kirkjuveg)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Stökkva á: flakk, leita

Húsið Gata var byggt árið 1872 og stóð við Kirkjuveg, nálægt númer 12. Húsið var tómthús og stóð alllangt norðvestur af Kokkhúsi. Í dönskum reikningum var húsið nefnt Giothe eða Gótte.