Fúsahús

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Vigfús og Jóna með dætrum sínum
Höfn 1, Fúsahús 3, Einbúi 5, Bakkastígur 7, Bakkastígur 9 og Bakkastígur 11. Í forgrunni er sundlaugin sem kennd var við Miðhús og nefnd Miðhúsalaug.

Húsið Fúsahús var byggt árið 1926 og stóð við Bakkastíg 3. Húsið er nefnt eftir eiganda þess, það var heimili Vigfúsar Sigurðssonar og Jónu Vilhjálmsdóttur. Húsið fór undir hraun árið 1973.

Þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973. bjó Jóna Vilhjálmsdóttir í húsinu ásamt Lilju Ingvarsdóttur, Valgeiri Stefánssyni og Þórunni JónsdótturHeimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.

  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.