Eiríkur Eyjólfsson (Vesturhúsum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Eiríkur Eyjólfsson frá Vesturhúsum fæddist 18. apríl 1888.
Foreldrar hans voru Eyjólfur Jónsson bóndi á Vesturhúsum, f. 18. ágúst 1862, d. 16. júlí 1906, og kona hans var Valgerður Eiríksdóttir húsfreyja, f. 23. október 1856, d. 25. júní 1918.

Eiríkur var með foreldrum sínum á Vesturhúsum, síðan með móður sinn þar 1906 og enn 1909, en ekki síðar.
Hann er sagður hafa flust til Vesturheims og horfið þar. Hann finnst ekki skráður meðal bottfluttra frá Eyjum né í Vesturfaraskrá.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.