Einbúi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Höfn, Fúsahúsog Einbúi

Húsið Einbúi var byggt árið 1928 og stóð við Bakkastíg 5 og fór undir hraun í gosinu árið 1973.

Georg Gíslason kaupmaður og Guðfinna Kristjánsdóttir byggja húsið, aðrir íbúar Helgi Benediktsson og fjölskylda, Kristinn og Jóna Jóhanna Jónsdótti, Alexander Gíslason, Ásdís Sveinsdóttir Hjónin Guðni Grímsson og Ester Valdimarsdóttir ásamt sonum sínum Valdimari, Grím , Guðna Ingvari og Berg bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.

  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.