Breiðabólstaður

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
(Endurbeint frá Breiðibólsstaður)
Fara í flakk Fara í leit
Breiðibólsstaður

Húsið Breiðabólsstaður, var byggt árið 1931 og stendur við Heiðarveg 27. Húsið var nefnt eftir sóknarkirkju Kristjáns og Elínar frá berskuárum þeirra í Fljótshlíð.


Heimildir Húsin í götunni haust 2006