Blik 1976/Vestmanneyskar blómarósir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1976


ctr


VESTMANNEYSKAR BLÓMARÓSIR.


Aftari röð frá vinstri: Gréta Runólfsdóttir, Hilmisgötu 7, Rannveig Filippusdóttir, Austurvegi 2, Ása Haraldsdóttir frá Sandi, Lára Þórðardóttir frá Skálanesi, Berta Engilbertsdóttir, Hilmisgötu 5, Ester Ágústsdóttir frá Aðalbóli, Þyrí Ágústsdóttir frá Varmahlíð. -
Fremri röð frá vinstri: Áslaug Árnadóttir Johnsen frá Árdal, Sigrún Ólafsdóttir frá Brimbergi, Erna Elíasdóttir, Hásteinsvegi 15, Guðný Gunnlaugsdóttir frá Gjábakka. - Myndin mun tekin árið 1941 eða 1942.