Blik 1969/Hrófin á fyrstu árum 20. aldar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Stökkva á: flakk, leita

Efnisyfirlit 19691969 b 151 A.jpg
Húsið til hægri er Svartahúsið, þrætueplið mikla og alkunna, eign konsúlanna á Tanganum.
Til vinstri blasir Geirseyrin við sjónum okkar. Hana byggði h.f. Herjólfur 1912 og Sigurgeir Torfason kaupm. og útgerðarm. keypti 1915.