Blik 1962/Símafólk í Eyjum, myndir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1962



Símafólk í Eyjum





SÍMAFÓLK Í EYJUM 1948.
Aftari röð frá vinstri: Hilda Árnadóttir, Ásgarði, Sigurbjörg Sigurðardóttir, Boðaslóð 2, Guðrún Ágústa Óskarsdóttir, Borg, Jónas Sigurðsson frá Skuld, nœturvörður hjá L.Í. Vm., Þyrí Gísladóttir, Arnarhóli, Perla Björnsdóttir, Bólstaðarhlíð, Vilborg Guðjónsdóltir, Oddsstöðum.
Fremri röð frá vinstri: Hjördís Guðmundsdóttir, Bergsstöðum, Anna Tómasdóttir, Faxastíg, Árni Árnason frá Grund, Ásgarði, Guðrún Jónasdóttir, Skuld, Guðný Hjartardóttir, Geithálsi.



SÍMASTÚLKUR Í VESTMANNAEYJUM 1948.
Aftari röð frá vinstri: 1 Hilda Árnadóttir, Ásgarði, 2. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Boðaslóð 2, 3. Vilborg Guðjónsdóttir, Oddsstöðum, 4. Elín J. Ágústsdóttir, Aðalbóli, 5. Þyrí Gísladóttir, Arnarhóli, 6. Ásta Kristinsdóttir, Löndum.
Fremri röð frá vinstri: 1. Guðrún Ág. Óskarsdóttir, Ásavegi 5, 2. Kristín S. Þorsteinsdóttir, Goðasteini, 3. Guðrún Jónasdóttir, Skuld, 4. Perla Björnsdóttir, Bólstaðarhlíð.
Myndin er tekin vorið 1948.