Blik 1962/Gjöf til skólans

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1962



Gjöf til skólans



ctr


Við skólaslit 20. maí i fyrra (1961) færðu 10 ára gagnfrœðingar skólanum myndarlegt málverk að gjöf, gjört af Friðriki Péturssyni, listmálara.

Þessir 10 ára gagnfræðingar eru:

1. Búsettir í Eyjum:
Ása Ingibergsdóttir,
Ásta Haraldsdóttir,
Dórte Oddsdóttir,
Friðrik Ásmundsson,
Gísli Steingrímsson,
Halldóra Guðmundsdóttir,
Hávarður Birgir Sigurðsson,
Helgi J. Magnússon,
Jessý Friðriksdóttir,
Jón Berg Halldórsson,
Magnús Bjarnason,
Margrét Andersdóttir,
Selma Guðjónsdóttir,
Sigurgeir Jónasson,
Soffia Björnsdóttir,
Sveinn Tómasson,
Vigfús Jónsson,

2. Búsettir úti á landi:
Árndís L. Óskarsdóttir,
Birgit Andersdóttir,
Dóra Sif Wíum,
Einar Þór Jónsson,
Erlingur Gissurarson,
Guðjón Ármann Eyjólfsson,
Guðmundur E. Guðmundsson,
Guðrún Sveinsdóttir,
Hervör Karlsdóttir,
Ingibjörg Karlsdóttir,
Jóhanna Stefánsdóttir,
Tryggvi Sveinsson,
Þórir Óskarsson.

Málverkið er af Yztakletti. Friðrik Ásmundsson hafði orð fyrir gagnfrœðingunum, sem flestir, er hér eru búsettir, voru mœttir við skólaslitin.
Gagnfrœðaskólinn færir þessum ágætu fyrrverandi nemendum og góðu þegnum þjóðfélagsins alúðarfyllstu þakkir fyrir góða og kœrkomna gjöf. Mœttu fleiri slíkar á eftir fara. Veggir okkar ágœta skólahúss taka lengi við slíkum gjöfum.

Þ.Þ.V.