Blik 1959/Þriðja og fjórða bekkjar myndir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Stökkva á: flakk, leita

Efnisyfirlit 1959Nemendur þriðja og fjórða bekkjar
1958-1959, myndir1959 b 168 A.jpg


Nemendur gagnfræðadeildar 1958-1959.
Aftasta röð frá vinstri: Viktor Helgason, Aðalsteinn Sigurjónsson. Magnús Bergsson, Óli Þór Ólafsson, Þorkell Sigurjónsson, Sigurður Tómasson, Benedikt Ragnarsson, Magnús B. Jónsson.
Miðröð frá vinstri: Selma Jóhannsdóttir, Óskar Björgvinsson, Ásgeir Lýðsson, Sigurgeir Jónsson, Kristinn Baldvinsson, Sigurður Erl. Pétursson, Birgir Þorsteinsson, Þráinn Einarsson, Elísabet Arnoddsdóttir.
Fremsta röð frá vinstri: Sigurbjörg Jónasdóttir, Elín Leósdóttir, Edda Óskarsdóttir, Elín Óskarsdóttir, Ragnheiður Björgvinsdóttir, Kristín Björnsdóttir, Elín Þorvaldsdóttir, Ásta Kristinsdóttir, Ingigerður Eymundsdóttir, Guðlaug Ólafsdóttir, Þórey Bergsdóttir.
(Myndirnar af nemendum 3. og 4. bekkjar tók Hörður Sigurgeirsson ljósmyndari).


1959 b 172 A.jpg
Nemendur 3. bekkjar verknáms með 6 kennurum 1958-1959.
Aftari röð frá vinsti: Séra Jóhann Hlíðar, tímakennari, Bragi Straumfjörð, kennari, Pétur Andersen, Gunnar Hinriksson, Steinar Jóhannsson, Arnar Sigurmundsson, Sæmundur Sæmundsson, Sigfús J. Johnsen, kennari, Kristinn Kristmundsson, tímakennari.
Fremri röð frá vinstri: Hildur Jónsdóttir, kennari, Inga Huld Hákonardóttir, kennari, Hrefna Óskarsdóttir, Guðrún Lára Þorsteinsdóttir, Kristín Coiner, Birna Bogadóttir, Aðalheiður Angantýsdóttir, Lilja Óskarsdóttir.


1959 b 176 AAA.jpg


Nemendur 3. bekkjar bóknáms með 2 kennurum 1958-1959.
L=Landsprófsdeild.
Aftari röð frá vinstri: Sigurborg Jónsdóttir, Helga Helgadóttir¹), Edda Hermannsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Sigríður Jensdóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir (L), Brynja Hlíðar, Sigurborg Erna Jónsdóttir, Gerði, Sigríður Helgadóttir, Ágústa Pétursdóttir, Anna Erna Bjarnadóttir, Kristjana Björnsdóttir, Sigríður Þóroddsdóttir, Guðný Björnsdóttir, Hildigunnur Hlíðar (L), Elín Kortsdóttir.
Fremri röð frá vinstri: Sara Elíasdóttir, Einar H. Eiríksson, kennari, Björn Í. Karlsson (L), Andri Hrólfsson, Atli Ásmundsson (L), Bjarni Baldursson, Þorsteinn G. Þorsteinsson, Atli Einarsson, Vilhjálmur Már Jónsson (L), Séra Halldór Kolbeins, tímakennari, Ásdís Sigurðardóttir.

¹) Leiðr. (Heimaslóð).