Blik 1951/Skýrsla Gagnfræðaskólans 1949-1950

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Efnisyfirlit 1951Skýrsla Gagnfræðaskólans
1949-1950Skólinn var settur 1. okt. að Breiðabliki, leiguhúsnæði skólans.
Nám hófu í skólanum 78 nemendur, 39 piltar og 39 stúlkur.
Skólinn starfaði í þrem deildum. Þó fengu nemendur miðskóladeildar aukakennslu í stærðfræði, sögu, ensku og landafræði, en sluppu í þess stað við verklegt nám.
Hér verða skráð nöfn nemenda í hverri deild og getið fæðingardags og árs, hafi það eigi verið birt áður í skýrslum skólans. Heimili nemenda er hér í Eyjum, sé annars ekki getið.

3. bekkur:
Gagnfræðadeild:
(Sjá Blik 1949)

1. Garðar Sveinsson.
2. Guðrún Pálsdóttir.
3. Helga Ketilsdóttir.
4. Jóhann Ágústsson.
5. Jóna Pétursdóttir.
6. Páll Helgason.
7. Stefán Runólfsson.
8. Sveinn G. Scheving.
9. Þorsteinn Runólfsson.

Miðskóladeild:

1. Bergljót Pálsdóttir.
2. Birna Baldursdóttir.
3. Eiríkur Guðnason.
4. Guðmar Tómasson.
5. Marlaug Einarsdóttir.
6. Sigríður Þóra Gísladóttir, Lambhaga, Rangárvöllum.
7. Svanhvít Kjartansdóttir.
8. Svava Björnsdóttir, f. 10. nóv. 1932 í Siglufirði. For.: Björn Sigurðsson og k. h. Eiríksína Ásgrímsdóttir.
Heim: Siglufjörður.
9. Víglundur Þór Þorsteinsson.

2. bekkur:
(Sjá Blik 1950)

1. Ása Ingibergsdóttir.
2. Ásta Haraldsdóttir.
3. Dóra Sif Wíum.
4. Einar Þ. Jónsson.
5. Erla Á. B. Hermansen.
6. Erlingur Gissurarson.
7. Friðrik Ásmundsson.
8. Gísli Steingrímsson.
9. Guðbjörg Birna Ólafsdóttir.
10. Guðjón Ármann Eyjólfsson.
11. Guðmundur E. Guðmundsson.
12. Halldóra Guðmundsdóttir.
13. Hávarður B. Sigurðsson.
14. Helgi J. Magnússon.
15. Hervör Karlsdóttir.
16. Ingibjörg Karlsdóttir.
17. Jessý Friðriksdóttir.
18. Jóhanna Guðrún Sveinsdóttir, f. 15. okt. 1932 að Sléttaleiti í Borgarhafnarhreppi, Hornaf. For.: Sv. M. Einarsson og k.h. Auðbjörg Jónsdóttir. Heim.: Sléttaleiti.
19. Jón Berg Halldórsson.
20. Magnús Bjarnason.
21. Margrét Andersdóttir.
22. Martine Birgit Andersdóttir.
23. Sigurgeir Jónasson.
24. Soffía Björnsdóttir.
25. Sveinn Tómasson.
26. Tryggvi Sveinsson.
27. Vigfús Jónsson.
28. Þórir Óskarsson.
29. Þuríður Selma Guðjónsdóttir.
Nr. 9 hvarf úr skóla á miðjum vetri sökum lasleika.

1. bekkur.

1. Anton Einar Óskarsson, f. 12. júní 1935 í Vestmannaeyjum. Foreldrar: Guðrún Einarsdóttir og Óskar Þorsteinsson.
2. Bjarni Ólafur Björnsson, f. 9. maí 1935 í Vestmannaeyjum. For.: B. Bjarnason og k.h. Ingibjörg Ólafsdóttir.
3. Edda Guðrún Sveinsdóttir, f. 26. marz 1935 í Rvík. For.: Gunnhildur Ólafsdóttir og Sveinn Benediktsson.
4. Einar Pálmar Elíasson, f. 20. júlí 1935 í Vm. For.: Þórður Elías Sigfússon og k.h. Haraldína Guðfinna Einarsdóttir.
5. Elín Sesselja Guðfinnsdóttir, f. 1. febrúar 1935 í Vm. For.: G. Guðmundsson og k.h. Olga Karlsdóttir.
6. Guðný Óskarsdóttir, f. 1. júní 1935 í Vm. For.: Ó. Einarsson og k.h. Svava Gísladóttir.
7. Guðrún Steinsdóttir, f. 22. september 1935 í Vm. For.: St. Ingvarsson og k.h. Þorgerður Vilhjálmsdóttir.
8. Geirþrúður Sigurðardóttir, f. 30. marz 1935 í Vm. For.: Sig. Þorsteinsson og k.h. Jóhanna G. Jónasdóttir.
9. Guðrún Lísa Óskarsdóttir, f. 1. jan. 1936 í Vm. For.: Ó. Jónsson og k.h. Ásta Jónsdóttir.
10. Gunnhildur Bjarnadóttir, f. 4. apríl 1935 í Vm. For.: B. Bjarnason og k.h. Sigurbjörg Einarsdóttir.
11. Gunnhildur Helgadóttir, f. 10. apríl 1935 í Vm. For.: H. Jónatansson og k.h. Ellen Jónatansson.
12. Guðjón Þorvarð Ólafsson, f. 1. nóv. 1935 í Vm. For.: Ó. Vigfússon og k.h. Kristín Jónsdóttir.
13. Guðjón Pétursson, f. 31. júlí 1935 í Vm. For.: P. Guðjónsson og k.h. Guðrún R. Guðjónsdóttir.
14. Guðmundur Helgi Guðmundsson, f. 4. sept. 1935 í Vm. For.: G. Guðmundsson og k.h. Sigríður Kristjánsdóttir.
15. Guðbjörg Hallvarðsdóttir, f. 4. maí 1935 í Vm. For.: Hallvarður Sigurðsson og k.h. Sigríður Guðjónsdóttir.
16. Halldóra Ármannsdóttir, f. 8. des. 1935 í Vm. For.: Árm. Bjarnason og k.h. Guðmunda M. Jónsdóttir.
17. Haukur Gíslason, f. 29. okt. 1935 í Vm. For.: G. Gíslason og k.h. Ásdís Guðmundsdóttir.
18. Heiðmundur Sigurmundsson, f. 23. febr. 1935 í Vm. For.: Sigurm. Runólfsson og k.h. Ísey Skaftadóttir.
19. Hildur Jónsdóttir, f. 10. nóv. 1935 í Vm. For.: J. Magnússon og k.h. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
20. Hrafn Pálsson, f. 10. marz 1935 Vm. For.: P. Þorbjarnarson og k.h. Bjarnheiður Guðmundsdóttir.
21. Hörður Runólfsson, f. 4. okt. 1935 í Vm. For.: R. Runólfsson og k.h. Unnur Þorsteinsdóttir.
22. Jósep Guðmundsson, f. 15. júní 1934 að Gerði í Norðfirði. For.: G. Halldórsson og k.h. Guðbjörg Halldórsdóttir. Heim.: Gerði.
23. Kristín Björg Jónsdóttir, f. 22. nóv. 1936 í Vm. Alsystir nr. 19.
24. Nanna Gunnarsdóttir, f. 28. des. 1935 að Krossi í Mjóafirði. For.: G. Víglundsson og k.h. Ásta Ketilsdóttir. Heim.: Krossstekkur í Mjóafirði.
25. Ólafur Valdimar Valdimarsson, f. 28. sept. 1935 að Hvallátrum í Breiðafirði. For.: Fjóla Borgfjörð og Valdimar Ólafsson. Heim.: Ofanleiti, Vm.
26. Ragnar Jónsson, f. 14. júní 1935 í Merkinesi, Höfnum. For.: J. Sigurðsson og k.h. Margrét Helgadóttir.
27. Sigríður Ólafsdóttir, f. 29. nóv. 1935 í Vm. For.: Ó. Jónsson og k.h. Sigríður Sigurðardóttir.
28. Sigurbjörg Rannveig Guðnadóttir, f. 29. des. 1935 í Vm. For.: Guðni Jónsson og k.h. Anna Eiríksdóttir.
29. Sigurgeir Pálsson Scheving, f. 8. jan. 1935 í Vm. For.: P. Scheving og kona hans Jónheiður Scheving.
30. Trausti Þorsteinsson, f. 14. febrúar 1935 í Vm. For.: Þ. Ólafsson og k.h. Gíslný Jóhannsdóttir.
31. Þóra Sigurðardóttir, f. 20. apríl 1935 í Vm. For.: S. Sigurjónsson og k.h. Jóhanna Helgadóttir.

Kennarar, námsgreinar og skipting kennslustunda á viku hverri:

Kennari Kennslugrein 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur Kennslu
stundir
á viku
í hverri
grein
Kennsla
alls
á viku
Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastj. Reikningur 5 4 9
Þ.Þ.V. Íslenzka 6 6 12
Þ.Þ.V. Félagsfræði 2 2
Þ.Þ.V. Náttúrufræði 2 2 4
Þ.Þ.V., aukast. Stærðfræði miðsk.d.
1
1 28
Sigurður Finnsson, fastakennari Enska 4 5 5 14
S.F. Heilsufræði 2 2
S.F. Landafræði 2 2 2 6
S.F., aukast. Landafræði miðsk.d.
1
1
S.F. Reikningur 5 5
S.F. Leikfimi 4 4 4 12 40
Einar Haukur Eiríksson,
fastakennari
Íslenzka 6 6
E.H.E. Saga 3 2 5
E.H.E. Danska 4 4 5 13
E.H.E. Bókfærsla 2 2
E.H.E. Stærðfræði 2 2 4 30
E.H.E. Bókasafn
skólans
Stundakennarar:
Gunnar Hlíðar,
dýralæknir
Eðlisfræði 3 3 6
Sr. Halldór Kolbeins Saga miðsk.d.
4
4 4
Lýður Brynjólfsson,
kennari
Smíðar 2 2 gagnfr.d.
2
6
L.B. Teiknun 2 2 4 10
Erna Kolbeins Hannyrðak. 6 4 gagnfr.d.
4
14 14
Veiðarfæragerð
Vestmannaeyja
Netjahnýting,
- bætning
4 2 gagnfr.d.
2
8 8
Páll Scheving, vélam. Fræðil. og
verkleg
meðferð
véla
1 hálfsmán.
lega
(2 flokkar)
1
2 2
Oddgeir Kristjánsson
hljómsv.
stj.
Gítarspil,
tveir flokkar
stúlkna,
frjálst val
2 2

Stundafjöldi fastakennara á viku alls 98 stundir, stundakennara 40 stundir.
Sr. Halldór Johnson kenndi náttúrufræði í 2. b. og 3. b. og sögu í miðskóladeild fram að jólum. Hann fórst með m. s. Helga 7. jan. 1950.

Fræðslumálastjórn skipaði þessa prófdómendur við gagnfræða- og miðskólapróf:

Sr. Halldór Kolbeins,
Jón Eiríksson, skattstjóra,
Gunnar Hlíðar, dýralækni.

Aðaleinkunn við gagnfræðapróf vorið 1950:

Garðar Sveinsson 5,79
Guðrún Pálsdóttir 4.42
Helga Ketilsdóttir 5.75
Jóhann Ágústsson 7.35
Jóna Pétursdóttir 5,41
Páll Helgason 5,81
Stefán Runólfsson 7,12
Sveinn G. Scheving 7,68
Þorsteinn Runólfsson 7,12

Meðaleinkunn við miðskólapróf og landspróf:

Miðskólapróf Landspróf
Bergljót Pálsdóttir 5,79 5,25
Birna Baldursdóttir 6,30 4,9
Eiríkur Guðnason 6,67 5,60
Guðmundur Tómasson 7,41 6,48
Marlaug Einarsdóttir 5,67 4,15
Sigr. Þóra Gísladóttir 6,99 6,34
Svanhvít Kjartansd. 6,89 5,59
Svava Björnsdóttir 5,27 4,42
Vígl. Þór Þorsteinss. 8,30 8,01

Vorpróf 1. og 2. bekkjar, svo og gagnfræðapróf, hófust í skólanum 22. apríl.

Skólanum var slitið 17. maí í Hótel H.B.
Hin árlega sýning á handavinnu nemenda var opin almenningi 7. maí frá kl. 10—7 og sóttu hana 1025 manns.
Í aprílmánuði féll niður kennsla í skólanum 12 daga vegna þess, að nemendur voru látnir vinna að framleiðslustörfunum, þar sem mikið veiddist, og mannekla hamlaði framleiðslu bæjarbúa.
Þetta var 4. árið, sem skólanum hefur verið lokað 10—12 daga í aprílmánuði af þessum ástæðum. Flestir nemendurnir grípa vinnuna fegins hendi, stúlkur flaka fisk eða umstafla saltfiski, piltar skipa upp eða fram vörum, salti, matvörum, kolum, fiski, ísa fisk, gera að eða salta. Allt er á fleygiferð og allsstaðar annir í bænum fram á nætur.
Félagslíf var ágætt í skólanum, sérstaklega fyrri hluta vetrarins. Íþróttir stundaðar og köpp iðkuð.

Vestmannaeyjum, 1. ágúst 1950.
Þorsteinn Þ. VíglundssonRitnefnd þessa rits:
Hávarður Birgir Sigurðsson III. b.
[Sigríður Lárusdóttir]] I. b.
Sigurgeir P. Scheving II. b.
Jessý Friðriksdóttir III. b.
Gylfi Guðnason I. b.
Ábyrgðarmaður Þorsteinn Þ. Víglundsson.


Stjórn Málfundafélags Gagnfræðaskólans skipa:
Sveinn Tómasson, formaður.
Dóra Sif Wíum, gjaldkeri.
Soffía Björnsdóttir, ritari.
Fánavörður skólans er Hörður Runólfsson skáti.Sólarlag í Vestmannaeyjum.
Frjáls þá eygló fer í kring
fast að Ægi beygja,
fagran gyllir fjallahring
fegurð Vestmannaeyja.
U.J.Kennarinn (í sögutíma í 1. bekk): Til hvers fóru Germanir suður á Ítalíu á þjóðflutningatímunum?
Nemandinn: Til þess að veiða síld og grafa upp kol og gull.
Kennarinn: (kíminn): Var það smásíld eða hafsíld?
Nemandinn (fljótt): Hafsíld.

Kennarinn (í náttúrufræði): Hvað köllum við lirfu fiskiflugunnar?
Nemandinn: Ánamaðk.