Bakkastígur 18

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Í húsinu sem stóð við Bakkastíg 18 sem byggt var á árunum 1956-1962 bjuggu Björn Zophonías Garðarsson og hjónin Garðar Júlíusson og Sigríður Björnsdóttir ásamt syni sínum Kristni þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.

  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.