Bænhúsið

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Húsið Bænhúsið var á Ofanleiti skömmu eftir 1800. Kirkjuhús Ofanleitis og Kirkjubæjar voru bænahús eftir að Landakirkja kom til sögunnar og þjónaði öllum Vestmannaeyingum.