Austurvegur 3

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Austurvegur 3,6,4,og 2, garðurinn við Bólstaðarhlíð í forgrunn
Austurv3.jpg

Í húsinu við Austurveg 3 sem byggt var árið 1952 bjuggu hjónin Jón G. Ólafsson og Anna Þorsteinsdóttir ásamt sonum sínum Jóhanni og Þorsteini einnig bjó bróðir Önnu, Gísli, í húsinu. Þau bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.