Austurgerði 13

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Steingrímur Sigurðsson og Guðlaug Ólafsdóttir byrjuðu að byggja húsið eftir teikningum Guðlaugar í júlí 1971, og fluttu þau inn 17.nóvember 1971 ásamt börnum sínum Sigurði, Helga Þór og Sædísi. Í gosinu höfðu þau því búið í húsinu í 14 mánuði. Húsið fór á kaf í ösku. Við uppgröft við Eldheima hefur nú húsið aftur komið í ljós.

Tekið á öðrum degi gosins, Steingrímur að hlaupa inn í jeppa sem Jói Kristins átti
Tekin sumarið 1972, Helgi Þór Steingrímsson og Eyþór Þórðarson og Sædís Steingrímsdóttir og Hafþór Ólafsson sonur Oddnýjar.
Norð vestur hlið hússins, vor 2014