Þorlákur Jónsson (Dölum)

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Þorlákur Jónsson er nefndur búandi í Dölum 1762.
Líkleg kona hans var Þuríður Þorvaldsdóttir, sem var hjá syni sínum Guðmundi Þorlákssyni 1801, en hann var fæddur í Dölum.
Barn þeirra hér:
1. Guðmundur Þorláksson bóndi á Vesturhúsum og í Ólafshúsum, f. 1763, drukknaði 5. mars 1834.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.