Þorlákur Þorláksson (sjúklingur)

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Þorlákur Þorláksson fæddist 1773 og lést 24. ágúst 1797 úr holdsveiki.
Hann er ókunnur a.ö.l., en mögulegur faðir var Þorlákur Jónsson einn ábúenda í Dölum 1762.
(Dánar- og giftingaskrár fyrst haldnar 1785, fæðingaskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.