Ægisdyr

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Ægisdyr eru samtök áhugamanna um vegtengingu milli lands og Eyja. Þau voru stofnuð í byrjun árs 2003. Í lögum félagsins segir að félagið skuli beita sér fyrir rannsóknum og byggingu vegtengingar milli lands og Eyja. Það skal efla áhuga almennings, fyrirtækja og stjórnvalda á þessum möguleika í samgöngum með hverskyns umfjöllun um málið.

Stjórn félagsins skipa:

Varamenn