Þorsteinn Ingimundarson (Draumbæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þorsteinn Ingimundarson smiður frá Draumbæ fæddist 23. ágúst 1874.
Foreldrar hans voru Ingimundur Sigurðsson bóndi í Draumbæ, f. 12. september 1835 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 12. mara 1894, og kona hans, Katrín Þorleifsdóttir, f. 7. september 1838 á Tjörnum í Stóradalssókn undir Eyjafjöllum, d. 13. febrúar 1901.

Þorsteinn var með foreldrum sínum í Draumbæ frá fæðingu, vann þeim og stundaði smíðar, uns hann fluttist til Vesturheims 1900.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.