Þórdís Helgadóttir (Háagarði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þórdís Helgadóttir húsfreyja í Norðurgarði, ekkja í Háagarði fæddist 1742 og lést 12. mars 1802 úr gulusótt.
Hún var vinnukona á Kornhól hjá Bjarna Björnssyni og Þuríði Högnadóttur 1801, ekkja í Háagarði við andlát 1802.

I. Maður hennar og börn eru ókunn.

II. Maður hennar, (21. júlí 1793), var Bjarni Guðmundsson bóndi, þá ekkjumaður, f. 1742, d. 13. september 1793.
Þau voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.